Rannsóknarráðstefna sérnámlslækna í lyflækningum verður á Nauthól 4. júní 2021. Litið hefur verið á þessa ráðstefnu sem uppskeruhátíð sérnámslækna á Landspítala og hún hefur ekki verið haldin síðan Covid-19 greindist hér á landi. Á ráðstefnunni kynna sérnámslæknnar vísindaverkefni sín.
Dagskrá rannsóknarráðstefnu sérnámslækna
Skráning: svanhvol@landspitali.is