Frá farsóttanefnd:
Landspítali er á óvissustigi.
Á Landspítala nú:
5 sjúklingar eru inniliggjandi vegna Covid-19 með virkt smit
- Enginn á gjörgæslu eða í öndunarvél
Ekkert andlát á Landspítala í 4. bylgju sem hófst 20. mars
168 sjúklingar eru í eftirliti Covid-19 göngudeildar, þar af 52 börn