Vegna hertra reglna í samfélaginu og þeirri staðreynd að Landspítali er kominn á hættustig vegna Covid-19 fá hvorki makar né aðstandendur að fylgja konum í ómskoðun á fósturgreiningu 21B frá mánudeginum 29. mars 2021.
Makar/aðstandendur eru beðnir að bíða úti í bíl en ekki á biðstofum. Óskað er eftir því að fólk sýni starfsfólki deildarinnar skilning vegna þessarar ákvörðunar.
Spurt og svarað um COVID-19: Meðganga, fæðing, sængurlega, brjóstagjöf og nýburinn