Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd:.
Starfsemi Landspítali er á neyðarstigi vegna faraldurs COVID-19.Tölur eru birtar um kl. 11:00 og um kl. 17:00.
1. Hópsmit tengt Landakoti
Eins og búast mátti við greinast enn smit hjá starfsfólki og sjúklingum sem voru útsettir á Landakoti fyrir COVID-19. Ekkert nýtt smit hefur greinst utan hins skilgreinda útsetta hóps starfsmanna og sjúklinga.
Starfsmenn: 70
Sjúklingar: 62
Alls hópsmit: 134
Landakot
- Starfsmenn: 52
- Sjúklingar: 39
Reykjalundur
- Starfsmenn: 6
- Sjúklingar: 6
Sólvellir
- Starfsmenn: 12
- Sjúklingar: 16
Aðrir
Starfsmenn: 2
Sjúklingar: 1
2. Á Landspítala eru nú:
63 sjúklingar inniliggjandi vegna COVID19 – 127 alls frá upphafi III bylgju faraldursins
- Þar af 4 á gjörgæslu og 2 í öndunarvél
3 andlát hafa orðið á Landspítala í III bylgju
949 sjúklingar eru í eftirliti Covid-19 göngudeildar, þar af 156 börn
64 starfsmenn eru í einangrun vegna COVID19
242 starfsmenn eru í sóttkví (A: 67 B: 145 C:30)
Á línuritinu hér fyrir neðan er þróun innlagna á Landspítala frá 1. mars til 30. október 2020. Smella á myndina til að stækka hana.