Vikulegum fræðslufundi lyflækninga á Landspítala á föstudögum verður að þessu sinni fjarvarpað frá Blásölum á Landspítala Fossvogi.
Efni fundarins: Lyflækningar á Landspítala - helstu áskoranir og framtíðarsýn
Tíma- og staðsetning: Blásalir í Fossvogi, föstudagur 29. maí 2020, kl. 8:05
Flytjandi: Runólfur Pálsson nýrnalæknir, forstöðumaður lyflækninga Landspítala
Fundarstjóri: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir innkirtlalæknir
Hlekkur á fundinn: https://landspitali.webex.com/landspitali/j.php?MTID=mfddd2a0b05f84384cded1cb4ba569bcf
Athuga að gestir verða beðnir um lykilorð: tHm7jeXJ6p3
Það er mjög mikilvægt að gestir hafi slökkt á hljóðnemum meðan á fundi stendur. Undir lokin verður gefið færi á spurningum en í lagi er að kveikja á hljóðnemum ef viðkomandi vill bera upp spurningar.
Mælt er með vöfrunum Chrome, Firefox eða Safari, ekki er mælt með Internet Explorer.