,,Mining the informational mountain - Big data in cancer research” er yfirskrift málþings Samtaka um krabbameinsrannsóknir á Íslandi (SKÍ) sem haldið verður fimmtudaginn 28. mars 2019, kl. 16:30-18:30 í Hringsal á Barnaspítala Hringsins.
Málþingið verður haldið á ensku.
Dagskrá
Eiríkur Briem PhD - Deildarstjóri erfða- og sameindalæknisfræðideild, Landspítala
Elísabet Alexandra Frick - Doktorsnemi, læknadeild, Háskóla Íslands
Jón Örn Friðriksson MD, PhD - Þvagfæraskurðlæknir, Landspítala og Sjúkrahúsimi á Akureyri
Hlé
Vilmundur Guðnason MD, PhD - Forstöðulæknir Hjartaverndar og prófessor, læknadeild, Háskóla Íslands
Sigurður Yngvi Kristinsson PhD - Prófessor, læknadeild, Háskóla Íslands
Pallborðsumræður með fyrirlesurum
Fundarstjóri: Hans Tómas Björnsson MD, PhD - Dósent, Læknadeild, Háskóla Íslands og yfirlæknir við erfða- og sameindalæknisfræðideild, Landspítala
Boðið verður upp á kaffi og léttar veitingar fyrir málþingið og í hléi.