Fjölskyldumiðuð þjónusta á Landspítala - hvert stefnum við? er yfirskrift málþings Fagráðs í fjölskylduhjúkrun 23. apríl 2018 í Hringsal á Landspítala Hringbraut.
Fundarstjóri: Henny Hraunfjörð, verkefnastjóri á kvenna- og barnasviði
Allir velkomnir
13:00-13:05
Málþingið sett
Erla Kolbrún Svavarsdóttir, formaður fagráðs í fjölskylduhjúkrun
13:05-13:15
Hver er stefnan í fjölskyldumiðaðri þjónustu á Landspítala?
Hrund Sch Thorsteinsson, deildarstjóri menntadeildar á Landspítala
13:15-13:30
Fjölskylduhjúkrun í tíu ár: Hvað hefur áunnist?
Erla Kolbrún Svavarsdóttir, formaður fagráðs í fjölskylduhjúkrun
13:30-13:45
Efling fjölskyldumiðaðrar þjónustu á Landspítala
Anna Ólafía Sigurðardóttir, sérfræðingur í hjúkrun
13:45-14:00
Fjölskyldumiðuð þjónusta innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Arna Skúladóttir, sérfræðingur í hjúkrun
14:00-14:15
Þáttur fjölskylduhjúkrunar í hjúkrunarmótttöku
Hlíf Guðmundsdóttir sérfræðingur í hjúkrun og Bryndís Halldórsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun
14:15-14:35 Kaffihlé
14:35-14:50
Stuðnings- og fræðslumeðferð á göngudeild barna: Hlutverk sérfræðinga í hjúkrun
Elísabet Konráðsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun og Sólrún W. Kamban, sérfræðingur í hjúkrun
14:50-15:05
Fjölskyldumiðuð þjónusta á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk)
Snæbjörn Ómar Guðjónsson, geðhjúkrunarfræðingur á SAk
15:05-15:25
Konur- og krabbamein: Hjúkrunarmeðferð fyrir pör er varðar kynlíf og nánd
Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, doktorsnemandi í hjúkrunarfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands
15:25-15:30
Málþinginu slitið
Samantekt: Henny Hraunfjörð fundarstjóri