Dagur sálgæslu á Landspítala verður miðvikudaginn 15. mars 2017, kl. 13:10-16:00. „Sátt í lífi og dauða“ er yfirskriftin.
Sálgæsla presta og djákna á spítalanum stendur fyrir sálgæsludeginum og býður til fræðslu í Hringsal (á tengigangi jarðhæðar Barnaspítala Hringsins).
Fundarstjóri veður sr. Ingileif Malmberg.
Allir eru velkomnir
Dagskrá
13:10-13:20 Upphafsorð- Hvað er sálgæsla?
sr. Ingileif Malmberg
13:20-13:40 Sátt í þjáningunni
sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir
13:40-14:00 Úrvinnsla á erfiðleikum snemma á ævinni og leiðin til sáttar
sr. Bragi Skúlason
14:00-14:10 Fyrirspurnir og umræður
14:10-14:30 Kaffihlé
14:30-14:50 Í sátt við það sem enginn ræður - að fylgja ástvini og njóta stuðnings starfsfólks
sr. Gunnar Rúnar Matthíasson
14:50-15:10 Það er svo margt að minnast á
sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson
15:30-15:40 Fyrirspurnir og umræður
15:40 Lokaorð
María Einisdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs LSH