„Sjúklingurinn í öndvegi “er yfirskrift ársfundar Landspítala 2016 sem verður á Hilton Reykjavík Nordica 25. apríl, kl. 14:00 til 16:00.
Fundurinn verður í beinni útsendingu á landspitali.is
Fundurinn verður í beinni útsendingu á landspitali.is
Ávarp
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherraÚr orrahríð í uppbyggingu
Páll Matthíasson forstjóriÁrsreikningur Landspítala 2015
María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðsNýjungar í starfsemi spítalans
Meðferðarátak gegn lifrarbólgu C- Sigurður Ólafsson, meltingar- og lifrarlæknir / Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir verkefnastjóri
Fjölbreytt nýting aðgerðarþjarka
- Eiríkur Orri Guðmundsson þvagfæraskurðlæknir / Katrín Kristjánsdóttir kvensjúkdómalæknir
Nýtt flæði sýna á rannsóknarkjarna
- Ísleifur Ólafsson yfirlæknir / Lísbet Grímsdóttir deildarstjóri
Batamiðstöðin á Kleppi - brú út í lífið
- Erna Sveinbjörnsdóttir iðjuþjálfi / Rafn Haraldur Rafnsson íþróttafræðingur
Starfsmenn heiðraðir
Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs
Kaffiveitingar eftir fundinn