Mario Speranza á málþingi í barnageðlækningum 14. ágúst
Mario Speranza, læknir og prófessor við Versalaháskóla í Frakklandi, er fyrirlesari á málþingi í barnageðlækningum sem barna- og unglingageðdeild Landspítala, BUGL, og læknadeild Háskóla Íslands standa fyrir 14. ágúst 2015.
Yfirskrift málþingsins er „Emerging borderline personality disorder in adolescence:Research review and implications for clinical practice“.
Aðgangur er ókeypis en skráningu þarf að tilkynna á olofjon@landspitali.is