„Börn og aldraðir – Bráðaþjónusta á 21. öldinni“, er yfirskrift Bráðadagsins 2015 sem verður á Hótel Natura föstudaginn 6. mars.
Dagskrá hefst kl. 8:30 og stendur til kl. 15:00. Fjöldi erinda og veggspjalda, ágrip verða birt í ráðstefnuriti.
Ráðstefnugjald er 5.000 kr fyrir gesti utan flæðissviðs Landspítala.
Skráningu lýkur 4. mars.
Dagskrá hefst kl. 8:30 og stendur til kl. 15:00. Fjöldi erinda og veggspjalda, ágrip verða birt í ráðstefnuriti.
Ráðstefnugjald er 5.000 kr fyrir gesti utan flæðissviðs Landspítala.
Skráningu lýkur 4. mars.
Ávarp:
Birgir Jakobsson landlæknir
Boðsfyrirlesarar:
Dr. Samir Sinha öldrunarlæknir, Mount Sinai og the University Health Network Hospitals í Toronto
Dr. Paul Leonard, bráðalæknir og yfirlæknir, bráðamóttöku barna NHS Lothian í Edinborg
Stefán Eiríksson, framkvæmdastjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar
Vicente Sánchez-Brunete Ingelmo bráðalæknir á Landspítala
Bjarni Eyvindsson bráðalæknir, NHS Lothian í Edinborg
Nánari upplýsingar
Þórdís K. Þorsteinsdóttir, formaður undirbúningsnefndar, thordith@landspitali.is - s. 543 8218