Texti uppfærður 30. janúar 2015:
SKILAFRESTUR VEGNA ÁGRIPA FRAMLENGDUR TIL 10. FEBRÚAR
SKILAFRESTUR VEGNA ÁGRIPA FRAMLENGDUR TIL 10. FEBRÚAR
Erlendir gestafyrirlesarar hafa staðfest komu sína, þeir dr. Samir Sinha öldrunarlæknir, Mount Sinai og the University Health Network Hospitals í Toronto, sem rannsakað hefur aldraða á bráðamóttökum og dr. Paul Leonard bráðalæknir, yfirlæknir á bráðamóttöku barna í NHS Lothian í Edinborg.
ÁTT ÞÚ ERINDI?
- Ágrip skulu vera að hámarki 350 orð og innihalda:
- Bakgrunn
- Markmið
- Aðferð
- Niðurstöður
- Ályktanir - Frestur til að skila ágripum rennur út 31. janúar 2014 FRAMLENGT TIL 10. FEBRÚAR
- Ágrip skulu send með tölvupósti á bradadagurinn@landspitali.is
- Sérstaklega óskað eftir að ágrip tengist bráðum veikindum barna og aldraðra innan sem utan sjúkrahúsa, öryggi sjúklinga eða verkferlum í tengslum við bráðveika.
Æskilegt að kynningar fjalli um rannsóknarniðurstöður og verða slík ágrip ritrýnd og birt í fylgiriti Læknablaðsins.
Nánari upplýsingar veita:
Þórdís K.Þorsteinsdóttir thordith@landspitali.is - s. 543 8218
Nánari upplýsingar veita
Þórdís K. Þorsteinsdóttir rhordith@landspitali.is, s. 543 8218
Anna I. Gunnarsdóttir, sjúkrahúsapótek, Fossvogi/Hringbraut
Anna Björg Jónsdóttir, öldrunarlækningadeild, Landakoti
Brynjólfur Mogensen, bráðamóttaka, Fossvogi
Lovísa Jónsdóttir, bráðamóttaka, Fossvogi
Sólrún Rúnarsdóttir, bráðamóttaka, Fossvogi
Steinunn GH Jónsdóttir, bráðamóttaka, Fossvogi
Ágrip skulu vera að hámarki 350 orð og innihalda:
Bakgrunn,Markmið, Aðferð, Niðurstöður og Ályktanir.