mánudaginn 24. mars 2014 í Hringsal, Landspítala Hringbraut, kl. 15:00-16:30
Fundarstjóri: Magnús Gottfreðsson, yfirlæknir vísindadeildar Landspítala
15:00-15:05 Afhending ganga
15:05-15:15 Ávarp
Guðrún Sævarsdóttir, forseti tækni- og verkfræðideildar, Háskólinn í Reykjavík
15:15-15:25 Heilbrigðis- og taugaverkfræðistofnun (BNE); hugmyndafræði og metnaður (Institute of Biomedical and Neural Engineering (BNE): aim and visions)
Paolo Gargiulo, BNE forstöðumaður Heilbrigðis- og taugavísindastofnunar / Háskólinn í Reykjavík
15.25-15:40 RU NEUROLAB og notkun sebrafiska í rannsóknum í taugaverkfræði (Reykjavik University Neurolab and Zebrafish based research)
Karl Ægir Karlsson, forstöðumaður NEUROLAB, tækni- og verkfræðideild, Háskólinn í Reykjavík
15:40-16:20 Klínísk og hugræn not af háþéttni heilariti. (Clinical and Cognitive Applications of High Density EEG system)
Ceon Ramon, prófessor, Háskólinn í Washington og Háskólinn í Reykjavík
16:20-16:30 Opin umræða