Háskóli Íslands, Íslensk erfðagreining og Landspítali halda málþing til kynningar á Mannerfðafræðistofnun í Hringsal, Landspítala Hringbraut, fimmtudaginn 24. mars 2011, kl. 14:00-17:00
Dagskrá
1. Setning og inngangur: Kári Stefánsson forstjóri ÍE
2. Hjartsláttur og óregla hans: Hilma Hólm og Davíð O. Arnar 3. Gláka: Guðmar Þorleifsson og Friðbert Jónasson
Kaffihlé
4. Geðklofi: Hreinn Stefánsson og Engilbert Sigurðsson 5. Þvagsýrugigt: Daníel Guðbjartsson og Helgi Jónsson
Pallborðsumræður
Hvernig ráðgera Landspítalinn, Háskólinn og Íslensk erfðagreining samstarf um uppbyggingu Mannerfðafræðistofnunar þannig að hún verði meiri að afli en samanlagt afl stofnendanna þriggja?
Kristján Erlendsson, Sigurður Guðmundsson, Guðmundur Þorgeirsson og Kári Stefánsson.
Fundargestir eru hvattir til að taka þátt í umræðunum.
Allir velkomnir