Vísindadagur hjartadeildar Landspítala 2010 verður föstudaginn 28. maí, kl. 16:30 - 20:30.
Staður: Fundaraðstaða læknafélaganna, Hlíðasmára 8, Kópavogi
Fundarstjóri: Guðmundur Þorgeirsson
Dagskrá:
16:30 Setning vísindadags hjartadeildar 2010
Guðmundur Þorgeirsson fundarstjóri
16:40 - 17:00 Líknarmeðferð hjartabilaðra
Guðríður K. Þórðardóttir hjúkrunarfræðingur
17:00 - 17:20 Kynbundinn munur á meðferð kransæðasjúklinga
Guðný Stella Guðnadóttir, deildarlæknir í mastersnámi
17:20 - 17:40 Heilsutengd lífsgæði eftir PCI
Álfhildur Þórðardóttir hjúkrunarfræðingur
17:40 - 18:00 Kaffi (10 mínútna hlé)
18:10 - 18:30 Faraldsfræði gáttatifs
Hrafnhildur Stefánsdóttir, deildarlæknir í mastersnámi
18:30 - 18:50 Hjúkrun eftir hjartastopp og endurlífgun
Hildur Rut Albertsdóttir hjúkrunarfræðingur
18:50 - 19:10 Boðkerfi í æðaþeli
Brynhildur Thors, doktorsnemi
19:10 - 19:30 Yfirlitssfyrirlestur: Horft af brúnni (Translational Research)
Guðmundur Þorgeirsson, forseti læknadeildar
Veitingar í boði sanofi aventis