Vísindi á vordögum 2010 hefjast þriðjudaginn 4. maí í K-byggingu á Landspítala Hringbraut.
kl. 11:30
Veggspjaldasýning opnuð í K-byggingu. Höfundar veggspjalda verða á staðnum. Allir velkomnir, léttar veitingar á boðstólum. Veggspjaldasýningin verður opin til 7. maí.
Vísindadagskrá í Hringsal kl. 13:00 til 16:00
-Fundarstjóri: Inga Þórsdóttir, forstöðumaður næringarstofu og prófessor
kl. 13:00 - 13:15
Ávörp
kl. 13:15 - 13:25
Stofnun rannsóknarstofu í bráðafræðum
-Brynjólfur Mogensen, yfirlæknir á bráðasviði
kl. 13:25 - 13:55
Gestafyrirlestur
kl. 13:55 - 14:10
Ungur vísindamaður ársins á Landspítala verðlaunaður og hann heldur stutt erindi um rannsóknir sínar
kl. 14:10 - 14:25
Kaffihlé
kl. 14:25 - 14:30
Heiðursvísindamaður ársins á Landspítala útnefndur og hann heldur fyrirlestur um niðurstöður rannsókna sinna
kl. 15:00 - 15:10
Frá vísindaráði LSH
-Gísli H. Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor, formaður vísindaráðs LSH
kl. 15:10 - 16:00
Úthlutun styrkja úr Vísindasjóði Landspítala
Fundarslit