Erna Sif Arnardóttir, ungur vísindamaður ársins 2009 á Landspítala, er meðal fyrirlesara sem flytja erindi um rannsóknir sínar í K-byggingunni á Landspítala Hringbraut mánudaginn 4. maí 2009, kl. 12:15 til 13:00. Þar stendur yfir veggspjaldasýning Vísinda á vordögum og verða einnig sams konar hádegisfyrirlestrar 5. og 6. maí í K-byggingu.
Vísindakynningar í K-byggingu í hádeginu 4. til 6. maí
Nokkrir vísindamenn, þar á meðal ungur vísindamaður ársins á Landspítala, kynna rannsóknir sínar með fyrirlestrum í K-byggingu í hádeginu 4., 5. og 6. maí.