Fagráð fjölskylduhjúkrunar á Landspítala og faghópur fjölskyldustuðnings á Sjúkrahúsinu á Akureyri bjóða til málþings þann 28. apríl 2025 í Hringsal Landspítalans.
Málþingið hefst kl.12:30 og lýkur kl.16:00. Málþingið er öllum opið og verður streymt.
Takið daginn frá. Dagskrá auglýst síðar.