Styrkir Vísindasjóðs Landspítala til klínískra rannsóknaverkefna ungs og upprennandi vísindafólks á Landspítala verða afhentir við hátíðlega athöfn í Hringsal við Hringbraut, miðvikudaginn 11. desember 2024 milli kl. 12 og 13.
Dagskrá:
Ávarp
Karl Andersen, prófessor í hjartalæknisfræði, hjartadeild Landspítala og formaður Vísindaráðs
Kynning á framvindu rannsóknaverkefna
Styrkþegar sem hlutu tveggja ára styrk 2023 kynna framvindu sinna verkefna með stuttum fyrirlestrum
Afhending styrkja
Karl Andersen, prófessor í hjartalæknisfræði, hjartadeild Landspítala og formaður Vísindaráðs
Kynning verkefna
Nýir styrkþegar kynna verkefni sín með stuttum fyrirlestrum
Fundarstjóri: Sigríður Bergþórsdóttir
Léttar kaffiveitingar í boði. Allir hjartanlega velkomnir.