Vegna endurbóta á húsnæði kvennadeilda Landspítala hefur öll þjónusta tengd meðgönguvernd og fósturgreiningu verið tímabundið flutt í Skógarhlíð 8.
Bráðaþjónusta og dagannareftirlit á meðgöngu færist á 1.hæð í Kvennadeildarhúsinu, 21B.
Skógarhlíð 8.