Leit
Loka

Fræðsludagar um líknarmeðferð barna 19. og 20. september 2019

Fræðsludagarnir eru opnir öllum

Banner mynd fyrir  Fræðsludagar um líknarmeðferð barna 19. og 20. september 2019

Hagnýtar upplýsingar

Fagdeild barnahjúkrunarfræðinga heldur í samvinnu við Landspítala fræðsludaga um líknarmeðferð barna 19. og 20. september 2019 í Hringsal.
Fyrirlesarar verða Julie Bayliss og dr. Paula Kelly sem báðar eru sérfræðingar í krabbameinshjúkrun og líknarmeðferð barna við Great Ormond Street sjúkrahúsið í London.

Fræðsludagarnir eru opnir öllum!

Aðgangseyrir er 3.000 krónur en ókeypis er fyrir meðlimi Fagdeildar í barnahjúkrunarfræði (Nauðsynlegt að merkja við það í forminu).

Dagskrá

Skráning er nauðsynleg og þarf að fylla út formið hér neðan:

ATH. Skráningu líkur 16. September.


Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?