Framkvæmdastjórn Landspítala heimsótti framkvæmdasvæði NLSH við Hringbraut í vikunni.
Starfsfólki á hjarta-, lungna og augnskurðdeild 12G á Landspítala barst á dögunum hjartnæmt bréf og gjöf frá Timothy Bradley, sjúklingi sem lenti í miklum hrakningum í Íslandsferð sinni í september.
Starfsemisupplýsingar Landspítala fyrir janúar til september 2024 eru komnar út
Þau Bergdís Elsa Hjaltadóttir, Helma Björk Óskarsdóttir og Gunnar Steinn Aðalsteinsson útskrifuðust á dögunum úr sérnámi í klínískri lyfjafræði.
Á alþjóðlegum degi iðjuþjálfunar er skemmtilegt að skyggnast inn í heim iðjuþjálfa á Landspítala og um leið varpa ljósi á inntak iðjuþjálfunar.
Guðfinna Betty Hilmarsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri á legudeild geðrofssjúkdóma á Landspítalanum við Hringbraut.
Nú í október eru 50 ár síðan gjörgæslan á Hringbraut tók til starfa.
Þjónustukannanir sjúklinga á Landspítala eru gerðar árlega. Tilgangurinn er að fá upplýsingar um viðhorf sjúklinga til þjónustu spítalans og að nota niðurstöðurnar til umbóta í þjónustu við sjúklinga.
Alþjóðlegu gigtarsamtökin hafa skilgreint 12. október sem alþjóðlegan dag gigtarsjúkdóma.
Á dögunum var haldið málþing á vegum Fagráðs Landspítala undir yfirskriftinni „What matters to you - Hvað skiptir þig máli?“
Fólk sem þjáist af langtímaafleiðingum Covid hefur náð miklum bata eftir að hafa stundað háþrýstimeðferð á Landspítalanum, auk þess sem tæknin nýtist gegn mörgum öðrum sjúkdómum og kvillum.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun